top of page

Allt sem þig vantar

HVAÐ VILTU VITA?

Á HVAÐA TÆKJUM GENGUR ELDEY?

Eldey gengur á flest öllum tækjum sem keyra rápara, svo sem iPad, Android, Windows, Linux, Mac ofl. Hægt er að keyra Eldey í símum, tölvum og spjaldtölvum.

ER HÆGT AÐ FÁ AÐ PRÓFA ELDEY?

Já, við bjóðum upp á 30 daga til að prufa kerfið, frítt.

ER EINHVER LÁGMARKSFJÖLDI SEM ÞARF AÐ KAUPA?

Nei, á stærðin að skipta einhverju máli?

VIÐ HVAÐA VIÐSKIPTAKERFI ER HÆGT AÐ TENGJA ELDEY.

Hægt er að tengja Eldey við DK hugbúnað, Microsoft Navision og Microsoft Axapta. Einnig er hægt að gera sér tengingar við önnur kerfi og útbúa tengingar þar á milli. Síðan er bara hægt að byrja smátt og hafa ekkert kerfi og tengja bara seinna.

EN EF ÞAÐ ER EITTHVAÐ ANNAÐ SEM MIG DETTUR Í HUG?

Við höfum útbúið alskonar lausnir fyrir hina ýmsu aðila og þá er best að hafa samband við okkur og sjá hvað við eigum í dótakassanum. Við ýmislegt fleira en kemur hér fram á síðunni.

NÚ ER ÉG MEÐ SMÁ SÉRÞARFIR SEM ÞYRFTI AÐ LEYSA, VÆRI ÞAÐ HÆGT?

Það er einn af stóru kostunum við Eldey að við getum aðlagað okkur að nánast hverju sem er og sumir af okkar samstarfsaðilum hafa útbúið sér lausnir í Eldey til að leysa hin ýmsu mál, svo sem gátlista til að fara yfir verk, verkskráningarkerfi ofl. Hafðu samband við og skoðum málið.

bottom of page