top of page

VÖRUR

box_mobile.png

ELDEY MOBILE

Eldey mobile er sölu og pantanaskráninga kerfi sem heildsölur og aðrir, sem eru að selja vöru og þjónustu. Í því er hægt að taka niður pantanir, skilgreina rúnta, vöruval og vöruvalseftirlit. Kerfið okkar birtir lifandi lagerstöður, verð og myndir af vörum. Einnig er hægt að láta  skrifa undir og senda beint á t.d. viðkomandi verslun til staðfestingar.

box_cloud.png

ELDEY SKÝIÐ

Eldey hugbúnaður rekur sitt eigið skýja kerfi og keyrum við allan búnað í Werne global gagnaverinu, sem er vottað samkvæmt öllum þeim stöðlum sem gagnaver þurfa að uppfylla. Skýið sér um að brúa bilið á milli gagna og endanotenda og sér til þess að öll tæki séu ávallt með réttar upplýsingar við hendi.

box_skyconnect.png

ELDEY SKY CONNECTOR

Eldey sky connector sér til þess að samskipti við skýið og viðskiptavinar sé til staðar.

Eldey sky connector er lítið forrit sem er sett upp hjá viðskiptavini og getur átt í samskipti við öll helstu kerfi, svo sem DK, Microsoft Navision, Microsoft Axapta. Einnig er hægt að eiga samskipti við hinar ýmsu vefþjónustur, gagnagrunna og einfaldar textaskrár.

Hafðu samband og athugaðu hvað við getum gert til að auka þjónustu þína við þína viðskiptavini og jafnframt aukið sölu.

bottom of page